Codex Alexandrinus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Codex Alexandrinus (Skammstafað A (Wettstein), 02 (Gregory) eða δ4 (Von Soden)) er handrit sem er til af biblíunni. Það er skrifað með hástöfum á forngrísku og var unnið á 5. öld e.Kr. Handritið er geymt í British Library (MS Royal 1. D. V-VIII) í London.[1]
Handritið er nú 773 blöð (32 x 26 cm).[1]
Textinn er í tveimur dálkum, 29 línur á hverri síðu.[1]
Rómverjabréfið 2,5 αποκαλυψεως ] ανταποδοσεως[2]
Remove ads
Tengt efni
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads