Geislakrókus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Geislakrókus (fræðiheiti: Crocus angustifolius) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, upprunninn frá suður Úkraínu og Armeníu. Mjó graslík blöðin með silfraðri miðrönd koma síðla vetrar eða snemma vor. Fljótlega á eftir þeim koma limandi gul blóm með dökk-rauðbrúnum blettum utan á krónublöðunum.[1]
C. angustifolius er víða ræktaður og hefur fengið „Award of Garden Merit“ frá Royal Horticultural Society.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads