Etrúskakrókus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Etrúskakrókus
Remove ads

Etrúskakrókus (Crocus etruscus) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, einlendur í skóglendi mið-Toskana (Ítalíu).[1] Þetta er fjölær hnýðisplanta sem verður 8 sm há. Ljósfjólublá blómin með purpuralitum æðum og áberandi rauðgulum fræflum birtast snemma vors.[2]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Í náttúrunni er hann með stöðuna „ógnað“.[3] Hinsvegar er hann einnig í ræktun.[4]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads