Grikkjakrókus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Grikkjakrókus
Remove ads

Grikkjakrókus (fræðiheiti: Crocus sieberi)[1] er blómplanta af ættkvís krókusa.[2][2][3][4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Grikkjakrókus vex frá Balkanskaga til Krítar.[2] Finnst einnig á stöðum eins og Svíþjóð en getur ekki fjölgar sér þar án aðstoðar.[3]

Remove ads

Undirtegundir

Grikkjakrókus skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[2]

  • C. s. sieberi
  • C. s. atticus
  • C. s. nivalis
  • C. s. sublimis

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads