Vorkrókus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vorkrókus
Remove ads

Vorkrókus (fræðiheiti: Crocus vernus) er plönta í ættkvísl krókusa. Hann er ættaður frá Ölpunum, Pyreneafjöllum og Balkanskaga og um 10 - 15 sm á hæð. Afbrigði hans, gullkrókus, er notuður sem skrautplanta. Gullkrókus er stærri en aðrar ræktaðar tegundir krókusa (t.d., Crocus chrysanthus). Það fer eftir árferði hvort vorkrókus blómstrar á sama tíma eða 2 vikum seinna en tryggðakrókus.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Afbrigði

Dæmi um afbrigði hanns eru; ‘Flower Record’ (Blátt), ‘Jeanne d’Arc’ (gljáandi hvít), ‘Pickwick’ (fjólublátt, með röndum), ‘Purpurea Grandiflora’ (djúp-fjólublátt), ‘Queen of Blues’ (blá með ljósari jöðrum og dökkum grunni), ‘Remembrance’ (dökk blá og fjólublá), ‘Vanguard’ (silfurblá/fjólublá, ljósfjólublá), Silver Coral (hvít, fjólublár grunnur), Grand Maitre (blá)

Samnefni

Ýmsar aðrar snemmblómstrandi tegundir, þar á meðal gullkrókus (Crocus flavus), Weston (Syn. Crocus aureus), hafa verið kallaðar Crocus vernus' af ýmsum höfundum.[1]

Myndir

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads