Fjallasýprus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Cupressus arizonica[3] er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá Mexíkó og suðurvesturhluta Bandaríkjanna (Arizona, Utah, New Mexico og suður-Kaliforníu).[4]
Remove ads
Flokkun
Allt að fimm afbrigði eru tilgreind af tegundinni af sumum grasafræðingum,[5] og eru þau stundum talin sjálfstæðar tegundir:
- Cupressus arizonica var. arizonica, Suður Arizona, suðvestur New Mexico, suður til Durango og Tamaulipas, Chisos-fjöllum í vestur Texas.
- Cupressus arizonica var. glabra, Mið Arizona.
- Cupressus arizonica var. montana (C. montana), Í norðurhluta Baja California.
- Cupressus arizonica var. nevadensis (C. nevadensis), Piute cypress - Least Concern. Suður Kalifornía (Kern County og Tulare County).
- Cupressus arizonica var. stephensonii, Suður Kalifornía (San Diego County). Einnig þekkt sem Hesperocyparis stephensonii (Jespon Manual).
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads