Grátviðarætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Grátviðarætt (fræðiheiti: Cupressaceae), einisætt[2], lífviðarætt[2] eða sýprusætt[2] (einnig ritað sýprisætt, kýprisætt eða cyprisætt)[2] er barrtrjáaætt sem inniheldur um 27–30 ættkvíslir (17 með einni tegund).

Remove ads
Cupressaceae er útbreiddasta barrtrjáaættin, með nær heimsútbreiðslu á öllum heimsálfum að frátöldu suðurskautslandinu, frá 71°N í Noregi (Juniperus communis) suður til 55°S í syðsta hluta Chile (Pilgerodendron uviferum), og Juniperus indica vex upp í 5200 m hæð í Tíbet, hæsti vaxtarstaður viðarkenndra plantna.
Remove ads
Flokkun

Ættin Cupressaceae er nú talin innihalda Taxodiaceae, sem áður var talin sérstök ætt, en hefur nú verið sýnt fram á að sé ekki afgerandi frábrugðin Cupressaceae í neinum einkennum. Eina undarntekningin í fyrrum Taxodiaceae er ættkvíslin Sciadopitys, sem er erfðafræðilega aðskilin frá restinni af Cupressaceae, og er nú talin til sinnar eigin ættar, Sciadopityaceae.
Ættinni er skift niður í sjö undirættir, byggt á útlits og erfðagreiningu:[3]
- Subfamily Cunninghamioideae (Zucc. ex Endl.) Quinn[4]
- Cunninghamia R.Br. - Kínafura (nafnið er þegar á furutegund)
- Subfamily Taiwanioideae L.C.Li[4]
- Taiwania Hayata
- Subfamily Athrotaxidoideae L.C.Li[4]
- Athrotaxis D.Don –
- Subfamily Sequoioideae Saxton[4]
- Sequoia Endl. – Strandrauðviður
- Sequoiadendron J.Buchholz – Fjallarauðviður
- Metasequoia Hu & W.C.Cheng –
- Subfamily Taxodioideae Endl. ex K.Koch[4]
- Taxodium Rich. –
- Glyptostrobus Endl. –
- Cryptomeria D.Don – Keisaraviður
- × Taxodiomeria
- Subfamily Callitroideae Saxton[5]
- Callitris Vent. –
- Actinostrobus Miq. –
- Neocallitropsis Florin
- Widdringtonia Endl.
- Diselma Hook.f.
- Fitzroya Hook.f. ex Lindl. –
- Austrocedrus Florin & Boutelje
- Libocedrus Endl.
- Pilgerodendron Florin
- Papuacedrus H.L.Li
- Subfamily Cupressoideae Rich. ex Sweet[6]
- Thuja L. – Lífviður
- Thujopsis Siebold & Zucc. ex Endl. – Vaxlífviður
- Chamaecyparis Spach –
- Fokienia A.Henry & H.H.Thomas –
- Calocedrus Kurz –
- Tetraclinis Mast.
- Microbiota Kom.
- Platycladus Spach –
- Xanthocyparis Farjon & T. H. Nguyên –
- Cupressus L. – Sýprus
- Juniperus L. – Einir
- Cunninghamia í Fangshan, Wenzhou/Taizhou, Zhejiang, Kína
- Taiwania cryptomerioides í grasagarði Mendocino Coast, Fort Bragg
- Athrotaxis selaginoides, Mt Field National Park, Tasmanía
- Bolur Sequoia sempervirens
- Taxodium distichum í votlendi í Mississippi
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads