Grátviðarætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Grátviðarætt
Remove ads

Grátviðarætt (fræðiheiti: Cupressaceae), einisætt[2], lífviðarætt[2] eða sýprusætt[2] (einnig ritað sýprisætt, kýprisætt eða cyprisætt)[2] er barrtrjáaætt sem inniheldur um 27–30 ættkvíslir (17 með einni tegund).

Thumb
Fallnar smágreinar (cladoptosis) af Metasequoia
Thumb
Könglar á Tetraclinis
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Subfamilies ...
Remove ads

Cupressaceae er útbreiddasta barrtrjáaættin, með nær heimsútbreiðslu á öllum heimsálfum að frátöldu suðurskautslandinu, frá 71°N í Noregi (Juniperus communis) suður til 55°S í syðsta hluta Chile (Pilgerodendron uviferum), og Juniperus indica vex upp í 5200 m hæð í Tíbet, hæsti vaxtarstaður viðarkenndra plantna.

Remove ads

Flokkun

Thumb
Ættartré einisættar (Xanthocyparis vantar.)

Ættin Cupressaceae er nú talin innihalda Taxodiaceae, sem áður var talin sérstök ætt, en hefur nú verið sýnt fram á að sé ekki afgerandi frábrugðin Cupressaceae í neinum einkennum. Eina undarntekningin í fyrrum Taxodiaceae er ættkvíslin Sciadopitys, sem er erfðafræðilega aðskilin frá restinni af Cupressaceae, og er nú talin til sinnar eigin ættar, Sciadopityaceae.

Ættinni er skift niður í sjö undirættir, byggt á útlits og erfðagreiningu:[3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads