Cyttaria
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Cyttaria er ættkvísl asksveppa. Um 10 tegundir tilheyra Cyttaria, og finnast í Suður-Ameríku og Ástralíu í tengslum við eða vaxandi á trjám af ættkvíslinni Nothofagus.[1] Svonefndur "llao llao" sveppur Cyttaria hariotii, einn af algengustu sveppum í skógum Andes-Patagóníu skóga,[2] hefur reynst geyma gerilinn Saccharomyces eubayanus, sem gæti verið upphaf kuldaþols ræktunargers Saccharomyces pastorianus.[3] Cyttaria var upphaflega lýst af sveppafræðingnum Miles Joseph Berkeley 1842.[4]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
