Dómsdagsklukkan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Dómsdagsklukkan er táknmynd á vegum Bulletin of the Atomic Scientists sem hafist var að flýta eða seinka árið 1947 og vegur og metur líkurnar á manngerðri eyðingu jarðarinnar. Klukkan er nokkurskonar myndlíking fyrir þær hættur sem steðja að mannkyni vegna óhaminna vísindalegra og tæknilegra framfara. Klukkan var á árinu 2019 stillt á tvær mínútur í tólf, en henni var breytt 23. janúar árið 2020, þannig að nú vantar hana aðeins 100 sekúndur í tólf (1 mínútu og 40 sekúndur).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Nýjasta útfærsla klukkunnar (2020), hana vantar aðeins "100 sekúndur í miðnætti"
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads