23. janúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

23. janúar er 23. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 342 dagar (343 á hlaupári) eru eftir af árinu.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2008 - Palestínumenn sprengdu gat á landamæramúr við landamæri Egyptalands. Fjöldi fólks flykktist í gegn til að kaupa mat og aðrar nauðsynjar.
  • 2009 - Uppreisnarleiðtoginn Laurent Nkunda var tekinn höndum af Rúandaher.
  • 2011 - Þúsundir mótmæltu vegna stjórnarkreppunnar í Belgíu.
  • 2012 - Evrópusambandið tók upp viðskiptaþvinganir gagnvart Íran vegna kjarnorkuáætlunarinnar.
  • 2013 - Fyrstu Pebble-snjallúrin komu á markað.
  • 2015 - Salman prins tók við konungdómi í Sádí-Arabíu.
  • 2020Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021: Kínverska borgin Wuhan var sett í sóttkví.
  • 2022 - Roch Marc Christian Kaboré, forseta Búrkína Fasó, var steypt af stóli í valdaráni hersins.
  • 2022 - Yfir 100 létust á Madagaskar, Malaví og Mósambík þegar hitabeltisstormurinn Ana gekk þar yfir.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads