Dagatal

Kerfi til að skipuleggja daga ársins From Wikipedia, the free encyclopedia

Dagatal
Remove ads

Dagatal er upptalning daga og kerfi til að skipa þeim niður með því að skilgreina tiltekin tímabil, á borð við vikur, mánuði og ár.[1] Dagsetning vísar til eins dags í þessu kerfi. Dagatal er almennt heiti á framsetningu slíks kerfis, til dæmis í töfluformi eða sem listi, bæði á pappír og stafrænu formi. Dagatal getur líka verið listi yfir fyrirhugaða atburði, eins og málaskrá.

Thumb
Veggdagatal frá Indónesíu.

Tímabil í dagatölum miðast oftast (en þó ekki alltaf) við gang sólarinnar eða tunglsins.[2] Í fornöld var algengt að miða við sólbundið tungltímatal með reglulegum innskotsmánuði til að tryggja samræmi við sólarárið til lengri tíma.[3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads