Dagur Hjartarson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dagur Hjartarson (f. 21. október 1986) er íslenskur rithöfundur, skáld og kennari.[1]
Dagur er fæddur á Fáskrúðsfirði á Austurlandi en hefur alla tíð búið í Reykjavík.[2] Dagur er menntaður í íslenskum bókmenntum og ritlist frá Háskóla Íslands.[2] Dagur kennir íslensku í Menntaskólanum við Sund.[3] Faðir Dags er rithöfundurinn Hjörtur Marteinsson.[4]
Dagur er, ásamt rithöfundinum Ragnari Helga Ólafssyni, einn forsvarsmanna bókaútgáfunnar Tunglsins forlags. Þeir eru einnig ritstjórar Ljóðbréfa sem gefin eru út af Tunglinu. Ljóðbréf innihalda á þriðja tug nýrra ljóðtexta eftir ýmsa höfunda og berast áskrifendum í bréfpósti. Fyrsta Ljóðbréfið kom út árið 2017.[5][6]
Remove ads
Ritaskrá
Remove ads
Verðlaun og viðurkenningar
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads