Daniel Narcisse

From Wikipedia, the free encyclopedia

Daniel Narcisse
Remove ads

Daniel Narcisse (fæddur 16. desember 1979) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í skyttustöðu fyrir franska liðið PSG. Narcisse leikur einnig í franska landsliðinu og varð heimsmeistari með franska liðinu árið 2001, Evrópumeistari 2006, ólympíumeistari 2008, heimsmeistari 2009 og Evrópumeistari árið 2010. Hann hefur hlotið viðurnefnið Air France vegna stökkkrafts síns.

  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi og íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Daniel Narcisse í leik gegn Ungverjum á EM 2010.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads