16. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

16. desember er 350. dagur ársins (351. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 15 dagar eru eftir af árinu.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2006 - Fjölmenn mótmæli áttu sér stað á Nørrebro í Kaupmannahöfn eftir að lögregla hugðist ryðja félagsmiðstöðina Ungdomshuset.
  • 2008 - Jarðskjálfti upp á 4,2 á Richter reið yfir Eyrarsund.
  • 2009 - Stjörnufræðingar uppgötvuðu GJ 1214 b, fyrstu fjarreikistjörnuna þar sem vatn gæti fundist.
  • 2011 - Fyrirtækið Hagar var stofnað á Íslandi.
  • 2011 - Hitabeltisstormurinn Washi olli mannskæðum flóðum á Filippseyjum.
  • 2012 - Yfir 700 fórust þegar fellibylurinn Bopha gekk á land í Filippseyjum.
  • 2013 - Borgarastyrjöldin í Sýrlandi: 125 létust þegar Sýrlandsher gerði loftárás á Aleppó.
  • 2014 - 145 skólabörn og kennarar létust þegar Talíbanar gerðu árás á skóla í Peshawar í Pakistan.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads