Daniil
íslenskur-rússneskur rappari From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Daníel Moroshkin (f. 30. desember 2001), betur þekktur sem Daniil, er íslensk-rússneskur tónlistarmaður og rappari úr Árbænum í Reykjavík.[1] Daniil, sem á íslenskan föður og rússneska móður, fæddist í Neskaupstað en flutti ungur í Árbæinn. Daniil er tvítyngdur, talar bæði íslensku og rússnesku.[2] Hans vinsælustu lög eru, „EF ÞEIR VILJA BEEF“, „ALEINN“, og „STÓR AUDI“.
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- 300 (2019)
- 600 (2023)
- брат (2025)
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads