Sebrafiskur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sebrafiskur (fræðiheiti: Danio rerio) er fiskur af vatnakarpaætt. Hann er ættaður frá suðausturhluta Himalajafjalla. Þetta er vinsæl og auðveld búrfiskategund og er hann einnig mikið notaður í vísindarannsóknir. Í Bandaríkjunum hefur verið gert erfðabreytt afbrigði sem er selt undir nafninu GloFish[1] í fimm sjálflýsandi litarafbrigðum (rauður, blár, lilla, appelsínugulur og grænn).
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads