Dayron Robles
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dayron Robles (fæddur 19. nóvember 1986 í Guantánamo) er kúbverskur grindahlaupari. Hann er núverandi heimsmethafi í 110 metra grindahlaupi með tímann 12,87 sekúndur. Metið setti hann 12. júní 2008.
Í undanúrslitum á ólympíuleikunum 2008 hljóp Robles á tímanum 13,12 sekúndum. Hann sigraði svo úrslitin á tímanum 12,93 sekúndur.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads