19. nóvember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

19. nóvember er 323. dagur ársins (324. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 42 dagar eru eftir af árinu.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2006 - Leikjatölvan Wii frá Nintendo kom út í Bandaríkjunum.
  • 2006 - Fréttastofur danska sjónvarpsins DR voru fluttar í DR Byen á Amager.
  • 2007 - Íslenska torrentvefnum Torrent.is var lokað.
  • 2008 - Claudia Castillo frá Spáni varð fyrst til að fá græddan í sig barka gerðan með vefjatækni af Paolo Macchiarini.
  • 2010 - Óeirðir brutust út í Port-au-Prince vegna ásakana um að friðargæsluliðar Sþ hefðu breitt út kóleru.
  • 2010 - Jan Mayen var gert að friðlandi.
  • 2014 - 150 cm snjór féll á skömmum tíma við Buffalo í New York-fylki í Bandaríkjunum.
  • 2019Google gaf út leikjaþjónustuna Stadia.
  • 2020 - Brereton-skýrslan um stríðsglæpi í stríðinu í Afganistan kom út.
  • 2022 - Ekkert kosningabandalag náði meirihluta í þingkosningum í Malasíu í fyrsta skipti í sögu landsins.
  • 2023 - Javier Milei var kjörinn forseti Argentínu.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðisdagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads