Um eðli guðanna
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Um eðli guðanna (latína: De Natura Deorum) er rit um trúarheimspeki í þremur bókum eftir rómverska stjórnmálamanninn, heimspekinginn og rithöfundinn Marcus Tullius Cicero. Ritið var samið árið 45 f.Kr. og fjallar einkum um kenningar epikúringa og stóuspekinnar
Þessi grein fjallar um ritverk Cícerós |
Ræður |
Til varnar Quinctiusi |
Til varnar Sex. Rosciusi |
Til varnar Q. Rosciusi • Gegn Caeciliusi |
Verresarræðurnar • Til varnar Tulliusi |
Til varnar Fonteiusi • Til varnar Caecinu |
Til varnar Cluentiusi |
Til varnar manilísku lögunum/ |
Um herstjórn Gnajusar Pompeiusar |
Varðandi landskipulagslögin gegn Rullusi |
Catilínsku ræðurnar • Til varnar Rabiriusi |
Til varnar Murenu • Til varnar Súllu |
Til varnar Archiasi • Til varnar Flaccusi |
Til borgaranna eftir endurkomuna |
Til öldungaráðsins eftir endurkomuna |
Um heimili sitt |
Um viðbrögð spámannanna |
Um skattlöndin handa ræðismönnunum |
Til varnar Sestiusi • Gegn Vatiniusi |
Til varnar Caeliusi • Til varnar Balbusi |
Gegn Písó • Til varnar Planciusi |
Til varnar Rabiriusi Postumusi |
Til varnar Milo |
Til varnar Marcellusi • Til varnar Ligariusi |
Til varnar Deiotarusi konungi |
Filippísku ræðurnar |
Mælskufræði |
Um efnistök • Um ræðumanninn |
Um undirgreinar mælskufræðinnar |
Um fyrirmyndarræðumanninn |
Þverstæður stóumanna |
Brútus • Ræðumaðurinn |
Um örlögin • Almæli |
[Mælskufræði handa Herenníusi] |
Heimspekiverk |
Um ríkið • Hortensíus • Lúcúllus |
Akademían • Um endimörk góðs og ills |
Samræður í Túsculum • Um eðli guðanna |
Um spádómsgáfuna • Um ellina |
Um vináttuna • Um skyldur • Um lögin |
Bréf |
Bréf til Attícusar |
Bréf til Quintusar bróður |
Bréf til Brútusar |
Bréf til vina og vandamanna |
Annað |
Um ræðismannstíð sína |
Um ævi sína og tíma |
Í ritinu er meðal annars fjallað um líkindi og er sú umræða uppsprettan að kenningunni um apann og ritvélina, sem kveður á um að ef api slær á lykklana á ritvél í óendanlega langan tíma muni hann á endanum skrifa hvaða texta sem er (til dæmis Njálu). Í Um eðli guðanna er því haldið fram að ef fjöldi handahófskenndra atburða er nægilega mikill sé hægt að finna mikla reglu í óreiðunni. Hugmyndina má rekja aftur til Frumspekinnar eftir gríska heimspekinginn Aristóteles.
Remove ads
Tenglar

Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
- Um eðli guðanna (á latínu)

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads