Death
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Death var bandarísk dauðarokkshljómsveit sem stofnuð var árið 1984 í Flórída af gítarleikaranum og söngvaranum Chuck Schuldiner. Schuldiner var eini stöðugi meðlimur sveitarinnar en aðrir meðlimir tóku oft breytingum.

Fyrsta plata Death, Scream Bloody Gore, er talin ein af fyrstu dauðarokksplötunum. Stíll sveitarinnar breyttist með tímanum og urðu lagasmíðarnar flóknari undir lokin.
Sveitin lagðist af er Schuldiner lést árið 2001 af völdum heilaæxlis. Hann hafði þá einbeitt sér að nýrri hljómsveit; Control Denied, sem var í ætt við framsækinn málm og kraftmálm. [1]
Remove ads
Meðlimir - Síðasta liðskipan
- Chuck Schuldiner – gítar, söngur (1983–1995, 1997–2001), bassi (1983–1984, 1984–1985, 1986–1987)
- Shannon Hamm – gítar (1997–2001)
- Scott Clendenin – bassi (1997–2001)
- Richard Christy – trommur (1997–2001)
Plötur
- Scream Bloody Gore (1987)
- Leprosy (1988)
- Spiritual Healing (1990)
- Human (1991)
- Individual Thought Patterns (1993)
- Symbolic (1995)
- The Sound of Perseverance (1998)
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads