Deltufallið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Deltufallið, stundum kallað Deltufall Diracs til heiðurs eðlisfræðingsins Paul Diracs, er ósamfellt fall, sem er óendanlegt í einum punkti, en núll annars staðar. Fallið er táknað með gríska bókstafnum δ.

Skilgreining

sem einnig má setja fram með óendanlegu heildi:

Remove ads

Sja einnig

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads