Demi Moore
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Demi Gene Moore, fædd Guynes (f. 11. nóvember 1962 í Roswell, New Mexico) er bandarísk leikkona.
Moore vann Golden Globe-verðlaunin árið 2025 fyrir aðalhlutverk í myndinni The Substance.
Moore var gift leikaranum Bruce Willis frá 1987 til 2000 og eignaðist með honum þrjár dætur. Seinna giftist hún leikaranum Ashton Kutcher.
Remove ads
Tenglar
Demi Moore á Internet Movie Database
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads