Diane Neal

From Wikipedia, the free encyclopedia

Diane Neal
Remove ads

Diane Neal (fædd 17. nóvember 1975) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Aðstoðarsaksóknarinn Casey Novak í Law & Order: Special Victims Unit.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fædd ...
Remove ads

Einkalíf

Neal er fædd í Alexandriu í Virginíu en fluttist til Littleton í Colorado þegar hún var yngri. Stundaði læknanám í háskóla en ákvað að hætta til þess að vinna sem módel þegar hún var 18 ára. Árið 1999 þá hætti hún að vinna sem módel og fór að læra fornleifafræði í Egyptalandi og Ísrael. Lærði leiklist við Atlantic Theater Company Acting School í New York.[1] Neal giftist Marcus Fitzgerald árið 2005.

Remove ads

Ferill

Fyrsta hlutverk Neal var í sjónvarpsþættinum Fling síðan þá hefur komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: The American Embassy, 30 Rock, White Collar og NCIS. Árið 2001 þá var Neal boðið hlutverk aðstoðarsaksóknarans Casey Novak í Law & Order: Special Victims Unit sem hún lék til ársins 2011. Neal hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við: Second Born, After og Santorini Blue.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...


Verðlaun og tilnefningar

Prism Awards
  • 2007: Tilnefning fyrir bestan leik í dramaseríu fyrir Law & Order: Special Victims Unit

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads