Dig Dug
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dig Dug (japanska: ディグダグ) er tölvuleikur sem japanska leikjafyrirtækið Namco gaf fyrst út fyrir spilakassa árið 1982. Í leiknum grefur leikmaðurinn göng um skjáinn og reynir að drepa skrímsli með því að dæla í þau lofti þar til þau springa eða með því að láta steina falla á þau. Skrímslin eru af tvennu tagi: rauðir tómatar með skíðagleraugu sem geta svifið gegnum jarðveginn milli ganga, og grænir drekar sem spúa eldi.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads