Dirk Nowitzki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dirk Nowitzki
Remove ads

Dirk Werner Nowitzki (fæddur 19. júní 1978 í Würzburg í Þýskalandi) er þýskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem spilaði fyrir Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Nowitzki var kraftframherji. Hann varð 6. stigahæsti leikmaður NBA frá upphafi árið 2019. Dirk ákvað að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið 2018-2019 og skoraði 30 stig í kveðjuleiknum sínum.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Dirk Nowitzki
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads