19. júní

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

19. júní er 170. dagur ársins (171. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 195 dagar eru eftir af árinu. Á Íslandi er dagurinn helgaður kvenréttindum.

MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Eldflaug sem bilaði lenti á knattspyrnuvelli í norðurhluta Írak með þeim afleiðingum að 23 létust og 11 særðust.
  • 2006 - Málverkið Adele Bloch-Bauer I eftir Gustav Klimt seldist fyrir 135 milljónir dala, sem var þá hæsta verð sem fengist hafði fyrir málverk.
  • 2010 - Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar gekk að eiga Daniel Westling í Stokkhólmi.
  • 2014 - Filippus 6. var krýndur Spánarkonungur.
  • 2015 - Höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem kosin var á Alþingi, var vígð við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.
  • 2017 - 1 lést og 10 særðust þegar sendiferðabíl var ekið inn í mannþröng við mosku í London.
  • 2018 - Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust draga sig út úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
  • 2018 - Lögleiðing kannabiss var samþykkt í Kanada og gekk í gildi 17. október.
  • 2019 – Þrír Rússar og einn Úkraínumaður voru formlega ákærðir fyrir að hafa skotið niður Malaysia Airlines flug 17 árið 2014.
  • 2023 - Guðrún Hafsteinsdóttir tekur við Dómsmálaráðuneytinu af Jóni Gunnarssyni.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads