Walt Disney-fyrirtækið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Walt Disney-fyrirtækið
Remove ads

Walt Disney-fyrirtækið (enska: The Walt Disney Company (NYSE: DIS) er eitt af stærstu fjölmiðlafyrirtækjum heims. Það var stofnað 16. október 1923 af bræðrunum Walt og Roy Disney og hefur orðið eitt af stærstu kvikmyndaverum í Hollywood. Ellefu skemmtigarðar eru í eigu fyrirtæksins til viðbótar eru nokkrar sjónvarpsstöðvar í eigu Disney, þar á meðal ABC og ESPN. Höfuðstöðvar Disney eru Walt Disney-kvikmyndaverin í Burbank í Kaliforníu.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Walt Disney Studios - höfuðstöðvar fyrirtækisins
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads