Docklands Light Railway

From Wikipedia, the free encyclopedia

Docklands Light Railway
Remove ads

Docklands Light Railway (oft bara DLR) er léttlestarkerfi á Docklands-svæðinu, í Austur-London í Englandi sem opnaði þann 31. águst 1987.[1] DLR rennur norður í Stratford, suður í Lewisham, vestur í Tower Gateway og Bank í Lundúnaborg og austur í Beckton, London City-flugvelli og Woolwich. Lestarnar eru sjálfakandi (án lestarstjóra) undir venjulegum kringumstæðum.

Thumb
Nýjasta DLR-lest á lestarstöð í Poplar.

Fyrirtækið Serco Group starfar DLR fyrir hönd Transport for London. Kerfið er í hlutaeigu fyrirtækisins DLR Limited, sem er hluti London Rail deildarinnar í Transport for London. Þessi deild starfar líka London Overground og London Tramlink, en ekki neðanjarðarlestakerfið.

Árið 2006 ferðust 60 milljónir farþega með í DLR-kerfinu.[2] Kerfið hefur verið lengt nokkrum sinnum, og það eru enn mannvirkjagerðir og áætlunar í vinnslu. Enda þótt sé DLR eins og önnur samgöngukerfi í London, geta DLR lestir ekki rennt í neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar, Crossrail eða öðrum lestakerfum í Bretlandi.

Remove ads

Núverandi kerfið

Thumb
Lestir fer um West India Quays.

DLR er núna 31 kílómetrar að lengd og er með 40 lestarstöðvar. Það eru fjórar greinar í DLR: syðra í Lewisham, nyrðra í Stratford, eystra í Beckton og Woolwich Arsenal og vestra í Bank og Tower Gateway. Enda þótt skipulag kerfis gerir hægt að keyra margar leiðir, það eru fjórar leiðir í gangi að sinni:

  • Stratford að Lewisham
  • Bank að Lewisham
  • Bank að Woolwich Arsenal
  • Tower Gateway að Beckton

Það er líka skutluþjónusta sem rennur frá Canning Town til Prince Regent sem er í þjónustu þegar er haldinn atburður í ExCeL-sýningarhúsinu til þess að gera venjulega þjónustuna tvöfalda.

Járnbrautarstöð

Það eru tvær járnbrautarstöðvar í gangi í Poplar og Beckton, báðar eru með verkstæði og hliðarspor á bersvæði.

Kort

Thumb

Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads