Goðalyklar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Goðalyklar (fræðiheiti: Dodecatheon) er ættkvísl jurtkenndra blómstrandi plantna af Maríulykilsætt. Tegundirnar eru með blöðin í hvirfingu niður við jörð og lútandi blóm á enda langs blómstönguls sem kemur úr miðri blaðhvirfingunni. Ættkvíslin er afmörkuð að mestu við Norður Ameríku og hluta notrðaustur Síberíu. Nokkrar tegundir eru ræktaðar vegna skrautlegrar og sérstakrar blómgerðar.
Remove ads
Flokkun
Goðalyklar er skyld ættkvíslinni Lyklar; í raun, er Dodecatheon líklega undirættkvísl af Primula; Primula subg. Auriculastrum sect. Dodecatheon (L.) A.R.Mast & Reveal.[1]
Tegundir
Það eru 17 tegundir:
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads