Lyngbálkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lyngbálkur
Remove ads

Lyngbálkur (fræðiheiti: Ericales) er stór og fjölbreyttur ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur bæði tré og runna, auk vafningsviðar og jurta.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættir ...
Remove ads

Ættir

Í nýrri flokkunarkerfum inniheldur þessi ættbálkur venjulega eftirfarandi ættir:

  • Geislafléttuætt (Actinidiaceae)
  • Balsaminaceae
  • Clethraceae
  • Cyrillaceae
  • Fjallbrúðuætt (Diapensiaceae)
  • Ebenaceae
  • Lyngætt (Ericaceae)
  • Vaxviðarætt (Fouquieriaceae)
  • Lecythidaceae
  • Maesaceae
  • Marcgraviaceae
  • Mitrastemonaceae
  • Myrsinaceae
  • Pellicieraceae
  • Pentaphyllacaceae
  • Polemoniaceae
  • Maríulykilsætt (Primulaceae)
  • Roridulaceae
  • Sapotaceae
  • Gildrublöðungaætt (Sarraceniaceae)
  • Sladeniaceae
  • Styracaceae
  • Symplocaceae
  • Ternstroemiaceae
  • Tetrameristaceae
  • Theaceae
  • Theophrastaceae

Í Cronquist-kerfinu taldi lyngbálkur færri ættir:

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads