Donald Sutherland

kanadískur leikari (1935-2024) From Wikipedia, the free encyclopedia

Donald Sutherland
Remove ads

Donald Sutherland ( fæddur 17. júlí 1935 , d. 20. júní 2024) var kanadískur leikari. Sutherland kom víða við á ferli sínum en með frægustu myndum hans voru The Dirty Dozen, The Eagle has landed og Hunger Games-þríleikurinn.[1]

Thumb
Donald Sutherland, 2013.

Elsti sonur hans er Kiefer Sutherland leikari.[1]

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads