Dubnín
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dubnín er skammlíft geislavirkt tilbúið efni með efnatáknið Db og sætistöluna 105. Stöðugasta samsæta þess, 268Db, hefur um 16 klukkustunda helmingunartíma. Dubnín kemur ekki fyrir í náttúrunni og var fyrst búið til árið 1968 af Sameinuðu kjarnorkurannsóknarstofnuninni í Dubna í Sovétríkjunum, sem það dregur nafn sitt af.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads