Dvergstör
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dvergstör (fræðiheiti: Carex glacialis) er smávaxin stör sem vex í mólendi. Hún lætur lítið fyrir sér fara og því getur verið erfitt að koma auga á hana.[2] Dvergstör hefur karlkyns blóm á stuttu toppaxi en kvenblómin liggja nokkur saman á öðrum öxum.[2]
Á Íslandi er dvergstör að mestu bundin við landrænt loftslag á Norðausturlandi.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads