Dyr

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Dyr eru manngengt op inn í hús eða milli herbergja, oftast með umbúnaði til að hurð geti fallið fyrir. Varast ber að rugla dyr saman við hurð, en hurð er flekinn sem fellur að dyrum. Enska orðið doorway þýðir dyr en oft er orðið door notað yfir hvortveggja, hurð og dyr, en ekki í íslensku. Orðið dyr [1] er fleirtöluorð.

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads