Dælan
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dælan (latneskt heiti: Antlia) er stjörnumerki á suðurhveli jarðar sem franski stjörnufræðingurinn, stærðfræðingurinn og kortagerðarmaðurinn Nicolas-Louis de Lacaille nefndi árið 1752.



Dælan er frekar ósýnilegt stjörnumerki, vegna þess að það er ekki svo bjart. Einungis bjartasta stjarnan, α Antliae, nægir til þess að vera í birtuflokki 4. Dælan sést ekki á Íslandi en hún sést á milli 50° N og 90° S.[1]
Remove ads
Saga
Á 18. öld nefndi franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille nokkur svæði stjörnuhiminsins á suðurhveli jarðar sem voru ónefnd. Á móti flestum stjörnumerki, sem eru nefnd eftir persónum í goðsögnum, bera stjörnumerki hans oftast tæknileg nöfn. Stjörnumerkið Dælan nefndi hann árið 1752 eftir tækið loftdæla sem var upphugsað af Otto von Guericke og þróað áfram af Robert Boyle.[2]
Stjarnfræðileg fyrirbæri
Stjörnur
Bjartasta stjarnan, α Antliae, er með 4,28 mag sýndarbirtustig og er appelsínugul stjarna í 366 ljósára fjarlægð af gerðinni K4 III.[3]
Tvístirni
Remove ads
Tenglar
- Dælan á Stjörnufræðivefnum
Tilvísanir
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads