ESSEC Business School

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

ESSEC Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Cergy, La Défense, Singapúr, og Rabat[1]. Hann er stofnaður 1907. ESSEC var í 16. sæti meðal evrópskra verslunarskóla árið 2015 samkvæmt The Finanical Times[2]. Árið 2016, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 3. sæti á heimsvísu skv[3]. The Financial Times. Hann er einnig í 45. sæti á heimsvísu fyrir MBA nám hans á Framkvæmdasviði (Executive MBA)[4]. ESSEC býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[5]. Skólinn á yfir 46 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Tony Estanguet (Olympic meistari) eða Fleur Pellerin (Ráðherra).

Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads