Edduverðlaunin 2010
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Edduverðlaunin 2010 voru veitt á verðlaunahátíð í Háskólabíói 27. febrúar 2010. Þá hafði árshlé verið gert á verðlaununum vegna Bankahrunsins og engin verðlaun afhent 2009. Kynnir kvöldsins var Baltasar Kormákur. Á þessari hátíð voru í fyrsta sinn veitt verðlaun fyrir barnaefni ársins. Heiðursverðlaun ÍKSA voru veitt „íslensku þjóðinni“. Margrét Hallgrímsdóttir veitti verðlaununum viðtöku í Þjóðminjasafninu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads