Effendi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Effendi [1] (arabíska: أفندي Afandī; persneska: آفندی ) er hefðartitill hjá Tyrkjum álíka og lávarður eða herra og er nokkurskonar ávarpsnafn heldri manna og lærðra manna sem ekki hafa nafnbæturnar Pasha eða Bey.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads