Efnaskipti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Efnaskipti
Remove ads

Efnaskipti eru lífefnafræðilegt ferli þar sem efnasambönd í lífverum og frumum þeirra breytast. Efnaskipti geta þjónað margvíslegum tilgangi í starfsemi lífvera, til dæmis er ljóstillífun aðferð til að binda orku í efnasamböndum, en efnaskipti tengd bruna eru aðferð til að losa orku úr efnasamböndum til að knýja starfsemi lífverunnar.

Thumb
Skýringarmynd sem sýnir byggingu hjálparensímsins adenósínþrífosfats.

Efnaskipti lífvera eru yfirleitt drifinn áfram af ensímum, og innihalda oft nokkur þrep.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads