Ensím
stór líffræðileg sameind sem virkar sem hvati á efnahvörf From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ensím eða lífhvatar eru venjulega stór prótein (13.000-500.000 Dalton) sem hraða efnahvörfum í frumum. Það er þessi hæfileiki ensíma að „hvata hvörf“ sem skilur ensím frá öðrum próteinum.

Í frumum eru ensím tengd við frumuvegg, himnur, leyst upp í umfrymi eða dreifð í kjarnanum. Mismunandi magn er af ensímum í mismunandi vefjum og frumutegundum. Ensím eru nokkuð óstöðug og við litlar breytingar á hitastigi eða sýrustigi geta þau misst virkni sína.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads