Eignarfallseinkunn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eignarfallseinkunn er einkunn í eignarfalli (nafnorð í eignarfalli sem stendur með öðru nafnorði). Eignarfallseinkunn stendur á eftir nafnorðinu sem hún einkennir eins og eignarfornafn.
Dæmi
- Dóttir skólastjórans.
- Sonur prestsins.
- Eigandi bílsins.
- Dætur kaupmannsins eru ekki heima.
- Þetta er hundurinn þeirra.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads