Einkavæðing
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Einkavæðing nefnist það þegar eignarhald á opinberu fyrirtæki eða stofnun er fært yfir til einkaaðila. Í víðari skilning getur þetta átt við hvers konar yfirfærslu á þjónustu eða rekstri frá hinu opinbera og til einkaaðila. Andstæðan við einkavæðingu, þegar ríkið kaupir eða tekur yfir rekstur af einkaaðila, nefnist þjóðnýting.
Tenglar
- Forsætisráðuneyti Íslands - Einkavæðing
- Skýrsla Ríkisendurskoðunar um einkavæðingu á Íslandi árin 1998-2003
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads