Einræðisherra

From Wikipedia, the free encyclopedia

Einræðisherra
Remove ads

Einræðisherra er ráðamaður sem ríkir í krafti persónulegs valds, óháður lýðræðislegu umboði og óbundinn af lýðræðislegum stofnunum. Stjórnarfar þar sem einræðisherrar ríkja er kallað einræði eða alræði. Latneska orðið dictator átti upphaflega við um valdhafa sem rómverska Öldungaráðið fékk í hendur tímabundið alræðisvald vegna neyðarástands. Nú til dags stendur orðið nær merkingu orðsins harðstjóri.

Thumb
Nokkrir af frægustu einræðisherrum 20. aldarinnar. Réttsælis frá efra horni til vinstri sjást: Jósef Stalín, Adolf Hitler, Augusto Pinochet, Kim Il-sung, Benito Mussolini og Maó Zedong.
Remove ads

Tenglar

  • Sigurður Helgason (29. nóvember 2002). „Hvað er einræðisríki?“. Vísindavefurinn. Sótt 26. september 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads