Eitt lag enn

framlag Íslands til Eurovision 1990 From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Eitt lag enn“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 sem haldin var í Zagreb. Hljómsveitin Stjórnin flutti lagið en söngvarar voru þau Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson. Lagið er eftir Hörð G. Ólafsson og textann gerði Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Lagið lenti í 4. sæti og fékk 124 stig, og var þetta besti árangur Íslands í keppninni fram til ársins 1999.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Lag eftir Stjórnina, Lengd ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads