Eitt lag enn
framlag Íslands til Eurovision 1990 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
„Eitt lag enn“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 sem haldin var í Zagreb. Hljómsveitin Stjórnin flutti lagið en söngvarar voru þau Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson. Lagið er eftir Hörð G. Ólafsson og textann gerði Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Lagið lenti í 4. sæti og fékk 124 stig, og var þetta besti árangur Íslands í keppninni fram til ársins 1999.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads