Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999

44. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999
Remove ads

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999 var 44. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin, en hún fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael 29. maí árið 1999. Kynnar keppninnar voru Yigal Ravid, Dafna Dekel og Sigal Shahamon en það var í fyrsta sinn sem þrír kynnar sáu um að kynna keppnina. Sigurvegarinn í keppninni var Charlotte Nilsson, fulltrúi Svíþjóðar með „Take me to your heaven“, sem hlaut 163 stig. Selma Björnsdóttir náði 2. sæti með lagið All out of Luck sem var best árangur Íslands í keppninni.

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Dagsetningar ...
Remove ads

Þátttakendur

Nánari upplýsingar Röð, Land ...
Remove ads

Niðurstöður

Tegund atkvæðagreiðslu:

 
Símakosning.
 
Dómnefnd.
Nánari upplýsingar ......Þátttakanda....., Stig ...

12 Stig

Eftirfarandi lönd gefa 12 stig í ...

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads