Sitkalús

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sitkalús (fræðiheiti: Elatobium abietinum)[4] [7][8][9][10][1][2][3][11][5][6] er skordýrategund sem sníkir á greni og var henni fyrst lýst af Walker 1849. [12][13][14] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[12]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Sitkalús er upprunnin í Evrasíu og hafa tegundir grenis þaðan myndað ýmsar varnir gegn henni. Amerískar tegundir verða fremur fyrir skaða af henni, en þá aðallega útlitslega. Það er mjög sjaldgæft að hún drepi trén.[15]

Hún er fæða smáfugla eins og glókolls[16], og skordýra eins og maríubjalla.

Remove ads

Á Íslandi

Til Íslands kom sitkalús 1959, í Reykjavík og var það að öllum líkindum með innfluttum jólatrjám, en það haust var sitkalúsarfaraldur í norðurhluta Evrópu. Hún er nú um allt land.[17]

Tengill

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads