Eldar Gasimov

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eldar Gasimov
Remove ads

EldarEllParviz oglu Gasimov (aserska: Eldar Pərviz oğlu Qasımov; f. 4. júní 1989) er aserskur söngvari. Hann tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 fyrir Aserbaísjan ásamt Nigar Jamal með laginu „Running Scared“. Hann var einn af kynnum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012 í Bakú.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads