Rauðpanda

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rauðpanda
Remove ads

Rauðpanda, oft kallaður bjarnköttur eða kattbjörn, (fræðiheiti: Ailurus fulgens) er lítið spendýr, lítið stærra en köttur, sem lifir aðallega á jurtum. Rauð panda er með klær sem hægt er að draga inn að hluta og falskan þumal (líkt og risapanda) sem er aðeins framlenging á úlnliðnum. Rauð panda finnst í Himalajafjöllum í Indlandi, Nepal og Suður-Kína.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads