Eldvarp
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eldvarp (rauðakúla eða kerhóll) er hæð eða hraukur (gíghóll) úr gosefnum sem hlaðist hafa upp umhverfis gosop. Eldvörp eru mismunandi að gerð, allt eftir því hvers eðlis gosið er og hversu kraftmikið. Helstu gerðir eru: Klepragígur og gjallgígur (líka nefndur gjallhóll).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eldvarp.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads