Elliðaárvogur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Elliðaárvogur
Remove ads

Elliðaárvogur er vogur í austanverðri Reykjavík, milli Ártúnshöfða og Gelgjutanga. Í hann falla Elliðaár. Í miðjum voginum er Geirsnef sem varð til með uppfyllingarefni.

Thumb
Elliðaárvogur
Thumb
Elliðaárvogur árið 1954

Sjá einnig

Tenglar

  • „Hvort heitir vogur Elliðaáa Elliðavogur eða Elliðaárvogur?“. Vísindavefurinn.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads